Til Sölu/ skipta:

Peavey Bandit 112 - 80w magnari.

12 inch Sheffield 1230 speaker.
… 2 footswitchable channels.
Three-band EQ each channel.
Reverb.
Footswitchable effects loop.
High gain/modern/vintage voicing switch on Lead channel.
Resonance switch.
Fylgir með 2way footswitch frá VOX.
_______

Korg Toneworks Ax3G Multieffect.

Review:
http://www.musicradar.com/gear/all/guitars/fx/multi-fx/ax3g-20506/review
Fylgir straumbreytir með.
________

Zoom H4n “handy recorder”.
Review:
http://www.zoom.co.jp/english/products/h4n/

Þetta er alveg fáránlega öflugt, tók upp trommur í heilu lagi með þessu,
og það virkaði alveg helvíti vel, mjög gott í heimaupptökur.
Kassinn fylgir ásamt bæklingum og minniskorti, einhver mini gerð af Cubase forritinu
fylgir með.
____________

óska eftir að skipta þessu öllu eða einstökum hlutum uppí dót til að taka upp tónlist.Þá meina ég ss. dj borði eða mixer, USB hljómborði eða trommuheila eða einhverju skemtilegu til að búa til raftónlist og slíkt.

Bætt við 1. nóvember 2011 - 15:30
H4n Græjan Kostar 65.000 kr, ég læt hana á 50.000, notað 2 og er í kassanum.
I