til að byrja með er ég hérna með Godin SDxd. það er búið að setja dimarzio pickupa í hann. ég er ekki með á hreinu hvernig en þeir hljóma mjög vel. gítarinn hljómar gríðarlega vel og er góður í spilun. hann er rauður sunburst og það sér ekkert á honum. hann er með gríðarlega gott sveifar kerfi og það er búið að afhúða á honum hálsinn þannig hann er extra mjúkur og góður í spilun. hann kemur í hardcase
linkur: http://www.godinguitars.com/godinsdxtp.htm
Mynd 1: http://imgur.com/joSOj
Mynd 2: http://imgur.com/NS492
Verð: 60 þús kr
næst er ég með tradition jr standard. þetta er telecaster look. hann er góður í spilun og hljómar alveg hreint frábærlega. sér lítið sem ekkert á honum. hann er þungur sem lætur hann hljóma frábærlega. hann er tobacco burst.
linkur: http://traditionguitars.com/guitars/standard/jr/jr.html#_self
verð: 30 þús kr
að lokum er ég með art & lutherie ami kassa gítar. gítarinn er aðeins marinn hér og þar en ekkert alvarlegt. hann hljómar mjög vel og er góður í spilunn. hann kemur í góðri tösku. hann er cedar antique burst.
linkur: http://www.artandlutherieguitars.com/amicedarantiquebst.html
Mynd 1: http://imgur.com/ca9Dy
Mynd 2: http://imgur.com/Uz4HN
Mynd 3: http://imgur.com/jytIK
verð 35 þús
gripirnir eru allir á akureyri en það er ekkert mál að koma þeim hvert sem er.
vantar ekki neitt í skiptum en sakar ekkert að prófa að bjóða eitthvað
liggur ekki á að losna við þá þannig ekki neitt turbo prútt
skilaboð í ep eða á ludvikssen@gmail.com
“son, promise me that you will never do cocaine. do speed it´s much better for you”… Lemmy Kilmister