Ég er að reyna að losa mig við eitt stykki Peavey Bandit 112 combo magnara sökum plássleysis. Þegar ég keypti hann kostaði hann eitthvað í kringum 50 þús. Annað inputið á honum er orðið eitthvað laust en það virkaði fínt síðast þegar ég gáði. Eflaust lítill vandi að fixa það. Set á hann 35 þús. til að byrja með.
http://cdn.mos.musicradar.com/images/Guitarist/Issue%20291/GIT291.rev_peavey.cut_pvy1-460-80.jpg
Svo er ég líka með selló sem ég keypti nýtt fyrir u.þ.b. fjórum árum. Hef lítið sem ekkert notað það. Taska fylgir. Verð: 25 þús.
Að lokum er ég með bilaðan skemmtara (Baldwin FunMachine) sem einhver má hirða að kostnaðarlausu ef viðkomandi getur komið honum aftur í gott stand. Snilldargræja þarna á ferðinni ef hægt verður að koma úr henni hljóði á ný.
Frekari uppl. í síma: 867 8138