Ég er hér með innvolsið úr '86 japönskum strat sem ég var að breyta. Þetta er ss. pickguard með öllu í nema brúarpikkup og jack. Pickguardið er hvítt HSS, en fyrri eigandi sagaði úr fyrir brúarpikkup sjálfur, þannig að það fylgir bara frítt með.
Pikkuparnir eru standard AlNiCo 5 single-coilar. Allur pakkinn fer á 7.000. Opinn fyrir effektum í skiptum, ef þið viljið.
Er einnig með 2 svarta humbuckera sem ég þekki ekki deili á nema að þeir eru úr einhverjum ESP gítar. 3.500 fyrir báða.