Er með þenna sjaldgæfan eðalgrip frá Yamaha til sölu. Gelið er frá 1972 og er í fullkomnu lagi og fylgir með því upprunalegur standur, volume pedall og lok. Lét yfirfara það nýlega hjá Sóni í Faxafeni.

Hér er hægt að horfa á nokkuð góða yfirferð á eiginleikum þess:
http://www.youtube.com/watch?v=jkGZifhBFBc
og annað hér:
http://www.youtube.com/watch?v=NDbrIgaeZXA&feature=related

Fuzzið á því er eins og ekkert annað.

Frábærir tónlistarmenn eins Terry Riley, Sun Ra, Chick Corea, Roger Manning jr., Madness o.fl. hafa nýtt sér hljóma þessa ágæta grips.

Hef séð það fara á allt frá 1000-1500$. Er opinn fyrir tilboðum.

Meira hér:
http://www.youtube.com/watch?v=0uQra_Koyzg
http://www.youtube.com/watch?v=QE2CEh66gTg
http://www.youtube.com/watch?v=mqWPl0AexnA