Daginn

Er að leita að vel spilandi hljómsveit til að taka upp fyrir lokaverkefnið mitt í hljóðtækninámi (Tækniskólinn og Stúdíó Syrland)

Skilyrði:
Þurfa að vera vel spilandi.
Hafa 12 vel æfð lög (þurfa ekki að vera frumsaminn)
Tónlistarstefna skiptir ekki máli.

Upptökur fara þannig fram að einn dagur fer í að taka upp demó af öllum lögunum í FÍH stúdíóinu og svo seinna er tveggja daga upptökur í Stúdíó Syrlandi.

Áhugasamir sendið mér línu hér eða á maili
með eftirfarandi upplýsingum:
Hljóðfæraskipan,
Tónlistarstefna,
Nafn á meðlimum og hljómsveit,
Aldur,
Tengil á síður ef er til tóndæmi

Þarf að ganga frá þessu í dag (miðvikudag) eða á morgun (fimmtudag) þannig að nú er málið að vera með skjót viðbrögð ef áhugi er fyrir FRÍUM stúdíótíma í einu af bestu stúdíóum landsins.

kv. Andri
andrimaggnusson@gmail.com

Bætt við 29. september 2011 - 18:08
Búnað finna hljómsveit.

Vil þakka öllum sem sendu mér póst, hefði gjarnan viljað taka upp fleiri hljómsveitir en því miður get ég aðeins tekið eina fyrir í þetta verkefni.

kv.
Andri