er með Epiphone SG G-310 '08 módel í toppstandi til sölu.
það er nýbúið að lækka actionið og stilla innbyrðis í mánuðinum en hann hefur lítið verið spilaður þannig að það sér varla á honum.
frábær gítar fyrir byrjendur eða sem backup gítar fyrir þá sem vilja skipta út innvolsinu fyrir eitthvað betra og vandaðra.

mynd (þetta er neðri gítarinn fyrir óglögga) : http://imageshack.us/f/818/img2604o.jpg/

ég hef séð smá sjúskaða Epiphone SG og LP Special vera að fara á 20-25 þús. þannig að þessi fer ekki á undir því verði.
ég hlusta hinsvegar á öll raunhæf tilboð þannig að endilega að skjóta í einkaskilaboðum. strap fylgir með.
Gítarar: Levinson Blade Delta Standard ‘98