Þungarokks project óskar eftir bassaleikara. Stefnan er ekki kominn á hreint heldur er planið meira bara að djamma svolítið og gá hvað kemur út. Munum þó hafa annan fótinn í dauðarokki býst ég við.
Eins og er erum við þrír. Trommuleikari, söngvari og gítarleikari (ég). Spiluðum áður saman í Sacrilege ( www.sacrilege.bandcamp.com ) svo við höfum einhverja reynslu afþví að vinna saman en vildum byrja eiginlega allveg uppá nýtt.
Við hlustum allir á rosalega mismunandi bönd svo ég þori varla að nefna neitt. Býst við að við séum mjög opnir fyrir allskonar dauðarokki, blöðkumetal og einhverju meira experimental.
Bassaleikarinn þyrfti auðavitað að hafa góð tök á hljóðfærinu sínu og allavega eiga bassa. Magnarar eru til staðar uppí húsnæðinu sem við erum með, sem er staðsett í Reykjavík.
Erum á aldrinum 19-21.

Áhugasamir geta haft samband hér, á facebook (Hörður Jónsson) eða í síma 6660781.
Nýju undirskriftirnar sökka.