Er með Ovation celebrity CC057 gítar til sölu. Nokkura ára gamall en það sér varla á honum. Svartur á lit eins og mynd segir og kemur með Hardcase. Það er að sjálfsögðu pickup í honum, sem hljómar auðvitað virkilega vel þegar gítarinn er tengdur og body-ið er létt og þægilegt.
Ástæða sölu er að ég nota hann ekkert. Samt frábær gítar og þannig séð akkúrat sniðinn fyrir minn smekk á kassagíturum.

http://images.hugi.is/hljodfaeri/160538.jpg

Set á hann 45 þús.
Hægt er að hafa samband við í gegnum Huga eða í síma 6660781.
Nýju undirskriftirnar sökka.