Daginn öll, er að hugsa um að selja Buzz Audio MPE 1.1 EQ. Hef lítið notað það og þarf að fjármagna önnur kaup.

Hér eru upplýsingar á síðu framleiðanda : http://www.buzzaudio.com/products/mpe1.1.htm

Hætt var framleiðslu í janúar 2010, en Buzz leysti það af hólmi með stereo EQ.

Það er sowter output transformer í honum sem var option (kostaði einhverja 200usd minnir mig).

Hentar vel fyrir flest hvort sem það er söngur, tal, gítar bassi eða bara eitthvað annað :-)

mjög músíkalst parametric EQ sem hefur möguleikan á mjög mjóum sviðum ef menn þurfa að skera eitthvað í burtu.

Það er sams konar EQ á Ebay núna með buy it now price á 650 usd, en þess má geta að það eru circa 105-110 þúsund kr. hingað komið(veltur á sendingar kostnaði).

Endilega skjótið á mig öllum tilboðum :-)


kv. Kristjan

Bætt við 12. september 2011 - 18:02
já það er hægt að ná í mig í einkapóst, eða í síma 8980748