Er að selja eitt stykki Washburn WI-64DL rafmagnsgítar með harðri tösku (einnig frá Washburn).
Ástandið er gott á honum fyrir utan 2 skellur sem fer nú lítið fyrir og hefur ekki áhrif á hljóðfærið sjálf.
Á ekki mynd af mínum en hér er mynd af eins gítar:
http://img123.imageshack.us/img123/6944/bigwi64dltblsa6.jpg
Þetta á víst að vera deluxe útfærsla af WI-64 gítarinum, ss. með quilted maple top og gull hardware-i. 18:1 Grover tuner-ar sem eru virkilega góðir sem og Buzz Feiten tuning system sem heldur hljóðfærinu í góðri stillingu.
Fínir humbuckerar með VCC tone control sem virkar þannig að þegar þú skrúfar niður í VCC tökkunum þá færðu meiri single coil karakter í sándið.
Nánari útlistun á útlensku:
Specifications:
Body
- mahogany
Neck
- 22 frets
- 24 3/4 “
- mahogany set neck
- fingerboard radius 14”
- rosewood fingerboard
- 2.7 mm fretwire
- small dot inlays
- Buzz Feiten Tuning System™
Hardware
- tune-o-matic bridge
- gold hardware
- metal covered bridge and neck humbuckers
- 3-way toggle switch
- 18:1 Grover tuners
- 2 volume knobs (bridge/neck)
- 2 Voice Contour Control (VCC) knobs (bridge/neck)
Hér er einnig review um gripinn:
http://www.ultimate-guitar.com/reviews/electric_guitars/washburn/wi64dl/index.html
Ásett verð er 50 þús. kr. en ég er mjög opinn fyrir ýmis konar skiptum og er heitur fyrir hollow body þessa stundina… annars bara endilega skjóta á mig tilboðum, bæði skiptidílum sem og cash money!
Best að hafa samband bara með því að senda mér skilaboð hér á huga eða svara þessum þræði ef það eru einhverjar spurningar.