þetta er semsagt svartu 3 humbuckera les paul frá Epiphone. smíðaður 06 ef minni mitt bregst ei
þessi gítar lenti í óhappi einhverntímann og höfuðið fauk af, var síðan meistaralega gert við af hans hátign Gunnar örn
Hann heldur frábærlega stillingu þrátt fyrir þetta, hefur engin áhrif, nema á útlitið aðeins
en, ég get ekki hætt að hugsa um jazzmaster og jaguar… verð að eignast þannig, fallegur Gulur telecaster dugar líka
mega vera kopýur, þarf ekki fender,
get borgað á milli fyrir rétta gripinn
með lessunni er hörð taska og straplock
Spýtur: Gibson "The Paul", 1960' Gibson Melody Maker D