Góða kvöldið,
ég er með gamlan Peavey 5150 magnara til sölu. Ætlaði að selja hann hér fyrir ca. 2 árum, fékk allskonar tilboð, en hætti við söluna. Nú er ég tilbúinn að reyna á þetta, hér kemur lýsingin:

Til sölu eitt stykki Peavey 5150 Combo magnari, keyptur nýr '98. Snilldar magnari, en það helltist hálfs lítra bjór ofaní formagnarann og olli skemmdum. Það hafa nokkrir skoðan hann en ekki getað lagað almennilega.
Eins og efsti combo magnarinn á þessari síðu:
http://www.kellyindustries.com/guitars/peavey_amp_5150.html

Vandinn með hann núna er þessi:
- Það smellur í honum þegar skipt er um rás clean/drive. Lét bæta á hann “mute” takka sem ég get notað til að forðast smellina.
- Hann er “óvenju” hávær. Þessi magnari er tröll, en eftir bjórslysið get ég ekki lækkað almennilega í honum. Hann er nánast í botni á “tveimur” Hef þó spilað á hann með attenuator, með ágætis árangri.
- Reverbið virkar ekki.

Opninn fyrir tilboðum. Kannski að einhver laghentur geti átt eitthvað við hann.

- Þessi magnaður er þungur… ég á þá við, hann er 42 kíló.