Það sér ekkert á symbölunum, þeir eru eins og nýjir, ég fékk þetta stöff í græjubýttum við gaur sem hafði selt settið sitt stuttu eftir að hann keypti symbalana (?)
Ég hélt í flónsku minni að ég myndi nota þetta stöff en (a) þetta tekur of mikið pláss í pínulitla stúdíóinu mínu. (b) þetta er of hávært og aðallega..
© ég er ekki trommuleikari fyrir fimmaura.
Skv heimasíðu Hljóðfærahússins kostar svona symbalasett 37.000 kall, statívin kosta örugglega einhvern helling líka en ég er til í að láta allann pakkann á 30.000 og myndi jafnvel vera tilbúinn að taka eitthvað hljóðfærastöff upp í það eða í staðinn fyrir peninga en bara ekki trommugræjur.
Stöff sem mig vantar og væri til í að taka upp í þetta væri td ebow, einhverskonar pitch shifter/harmonizer/octaver pedali eða analogdelay, jafnvel einhvern ódýrann rafmagnsgítar.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.