Er með Yamaha SC 400 rafmagnsgítar til sölu.
þeir voru framleiddir milli 1982-1984 og ég er því miður ekki með nákvæmari tölu hvenær minn var framleiddur.
3 single coil pickupar og set neck háls. Volume og tone hnappur sem og 5-way switch.
Hann er í fínu ástandi miðað við aldur og rafkerfi sem og pickupar virka 100%.
Hann er með rispum hér og þar enda hátt í 30 ára gamall gítar.
Það fylgir með honum original taska.
Á bara eina slappa mynd af honum:
http://images.hugi.is/hljodfaeri/161903.jpg
Veit ekki alveg hvað ég á að setja á hann… en vil endilega fá tilboð.
Segjum að lágmarksverðið sé í kringum 30 þús. kr.
Hér eru slóðir á eins gítara sem og eitthvað info:
http://www.guitar-list.com/yamaha/electric-guitars/yamaha-sc-400
http://www.harmonycentral.com/products/88739
http://www.guitar-museum.com/guitar-24629-Vintage-1980s-Yamaha-SC400-w-Case-MIJ-Japan (eins taska og fylgir mínum)
http://www.gbase.com/gear/yamaha-sc400-1984-red
Fyrir nánari uppl. þá endilega senda mér skilaboð eða svara þessum þræði.
Bætt við 9. ágúst 2011 - 13:43
Gleymdi að nefna það að hann er Made in Japan.