Roland JX-305 - 60.þús
Skemmtilegur synth og sequencer. 7 partar + 1 trommupartur. Flest preset hljóðin eru ekki spes, en með smá vinnu er hægt að búa til frábær hljóð. Sambandsleysi í straumbreyti, myndi mæla með að kaupa nýjan.
http://www.vintagesynth.com/roland/jx305.php
Novation Nova - 50.þús
6 parta Virtual Analouge synth, frábær græja á eftir að sakna hennar, 6 outputs, nóg af effectum, einnig er hægt að routa external hljóðum í gegnum græjuna. Mætti spreyja smá kontaktspreyi á filter freq knob-inn.
http://www.vintagesynth.com/novation/nova.php
BBE 882i Sonic Maximizer - 20.þús
Keypt í bandaríkjunum, með amerískt rafmagn. Straumbreytir fylgir, venjuleg stærð á honum. Hef notað þennan þegar ég spila live, fæ alveg tussu þétt og crispy sound úr þessum, mjög auðvelt að nota.
http://www.bbesound.com/products/sonic-maximizers/882i.aspx
Zoom RFX-2000 - 15.þús
Góð græja með öllum helstu effectum, gott reverb og góður vocoder.
http://www.zoom.co.jp/english/products/rfx2000/
Hafið samband hér eða í e-mail tjorvio(at)gmail.com
www.facebook.com/subminimal