Ég veit ekki hvaða vesen þú ert að tala um, ég er búinn að eiga Echoplexið mitt í, hmm, amk 4 ár og þaráður átti vinur minn það í ca 15 ár, það hefur bara einusinni bilað hjá mér og þá var það bara að reimin sem mótorinn snýr losnaði af keflinu, það tók mig alveg fimm mínútur að laga það.
Þetta er nottla mekkanísk græja sem þarf að smyrja og þrífa teiphausana á af og til en þetta er tiltölulega ódrepandi vél.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.