Fullt af góðu og skemmtilegu stöffi.
EHX deluxe memory man
Lýsing/Ástand: Í kassanum, með kvittun úr tónastöðinni og ekki ein rispa.
Mynd: http://files.effectsdatabase.com/gear/pics/eh-xo_memoryman-deluxe_001.jpg
Verð: 30 þús (313$ í usa)
Hondo les paul copy,
Lýsing/Ástand: made in japan early 80's samkvæmt því sem mér hefur verið sagt. Mikið rokkaður í útliti.
mynd: http://www.flickr.com/photos/kristinnoskarsson/5415975290/in/photostream/
verð: 35 þús
EHX POG
Lýsing/Ástand: Virkilega gott ástand, með kassan og allt það sull.
Mynd: http://files.effectsdatabase.com/gear/pics/eh_pog_001.jpg
Verð: 28 þús, voru 3 sem höfðu samband við mig fyrst en svo ekkert meir, mega bjalla í mig ef þeir vilja.
Malekko vibrato
Lýsing/Ástand: magnaður pedall, ótrúlega old school soundandi. Með kassanum og öllu því sulli. í frábæru ástandi.
Video og upplýsingar: http://proguitarshop.com/store/effects-vibrato-pedals-c-602_15/malekko-omicron-vibrato-p-1530
Verð: tilboð
A/DA Flanger
Lýsing/Ástand: Mega ofurkúl græja! Rispaður og gamall en alveg rosaleg græja. Þetta er original 70's gaurinn. Læt fylgja með honum Moog expression pedal.
Mynd: lengst til vinstri http://www.flickr.com/photos/kristinnoskarsson/5329984281/in/photostream
Verð: tilboð
Burriss Boostiest I custom color
Lýsing/Ástand: Sjaldséður, ofur TS pedall með besta clean boosti sem ég hef prófað. Á víst að slátra KLON pedalnum, en ég svosem þekki það ekki sjálfur. Tubescreamer hliðin keyrir á 7v en boosterinn á venjulegum 9v. Hinsvegar þarf pedallinn bara venjulegan 9v straumbreyti eða battery.
Mynd: http://farm3.static.flickr.com/2279/2348310918_07c750f43b.jpg nema appelsínugulur og rispaður
Verð: tilboð
Ástæða sölu: Peningaleysi og græjugeðveiki
Ég skoða öll tilboð innan eðlilegra marka, hvort sem um ræðir skipti, uppítöku eða peninga. Er þó aðallega á höttunum eftir peningum. Þeir pedalar sem ég bið um tilboð í er ég aðallega að athuga áhugan og sjá hvort einhver sé með flott tilboð handa mér :)
Ég áskil mér þann rétt að geta hætt við sölu á einu ef ekki öllu hvenær sem er.
Sendið mér einkaskilaboð eða E-mail á kristinn.oskarsson (att) gmail
-Kiddi