Hann er hvítur á litinn, pinebody (þetta er s.s. Squier CV 50's Tele) og endingin á málningunni er frekar léleg, mjög þunnt lag af málningu og lakki þannig að grainið sést í gegn. Furan er frekar mjúkur viður þannig að hann relicast náttúrulega mjög fljótt (sem ég fíla reyndar). 'Eg var búinn að eiga hann í cirka 4 daga þegar ég tók eftir því að málningin hafði flagnað af á nokkrum stöðum. Hef líka tekið hann með á æfingar þar sem hann hefur fengið að rokkast smá (hefur dottið og svona en ekkert alvarlegt) en ég tek það fram að það er í fínu lagi með hann, ekkert sem amar að nema finishið.
Hér eru myndir:
http://s1231.photobucket.com/albums/ee501/zbiaxb2p/
Eina ástæðan fyrir því að ég er að selja hann er vegna þess að ég er hættur að spila á rafgítar og er að safna mér fyrir góðum kassagítar.
Verð: 45þ og mjúkt gigbag fylgir.