Örugglega eitthvað asnalega mikið. Fínt samt að gera lista núna þegar árið er rúnmlega hálfnað svo maður geti bara copyað þetta í fyrsta part “Hvaða græjur fékstu á árinu” þráðarins sem kemur alltaf reglulega.
Peavey Windsor lampa stæðu
Jackson DK2M
Epiphone Les Paul Custom (er svo einnig búinn að splæsa í fullt af gúrmet stöffi á hann til að fá sem mest útúr honum)
Charvel bassa
Einhvern old school distortion pedal sem ég veit nánast ekkert um. Heitir Distortion Crazy MetaL PROF1400 og ég finn ekkert um hann. Áhugaverður hlunkur… Smíðaður í Japan.
Keypti mér líka eitt stykki RokAxe Ernie Ball Van Halen copy sem var frekar töff, en ég keypti hana aðallega til þess að selja félaga mínum hann.
Gæti mjög vel verið að ég hafi keypt mér eitthvað fleira, Þeir hugarar sem að seldu mér græjurnar verða bara að minna mig á það.
… Vá, fáviti ég, ég las þetta bara sem hvað hafið þið keypt ykkur í ár :/ Nenni ekki að stroka þetta út þar sem ég var búinn að þessu.
Það sem ég keypti í sumar var Gourmet stöffið í Lessuna, bassann og þennan effect. Hef verið mjög upptekinn af því að kaupa strengi í sumar aftur á móti. Er með fáránlega mikið af strengjum í lausu heima hjá mér.
Bætt við 12. júlí 2011 - 23:25
Stefni annars á að kaupa fátt það sem er eftir er af sumri, held ég þurfi að spara peningana eftir hressa helgi.
Nýju undirskriftirnar sökka.