Heyrðu það er nú þannig að ég var að kaupa mér Ibanez RG350DX fyrir litlann pening um daginn, nýr og læti.
Svo ákvað ég að kaupa strap-locks til að gá hvort eitthvað sé þess virði að nota svoleiðis, þegar ég var að herða allt klabbið á, þá fóru gengjurnar , þannig skrúfan fer inní og út með litla afli.
Væri best að laga þetta með stærri skrúfu?
Takk fyrir!