Fullt af góðu og skemmtilegu stöffi.
EHX deluxe memory man
Lýsing/Ástand: Í kassanum, með kvittun úr tónastöðinni og ekki ein rispa.
Mynd: http://files.effectsdatabase.com/gear/pics/eh-xo_memoryman-deluxe_001.jpg
Verð: 31 þús (313$ í usa)
Marshall Guv'nor
Lýsing/Ástand: gamli, mjög flottu ástandi.
Mynd: http://www.rocknroll-pedals.com/prodimages/thumbs/marshall-guvnor-distortion-pedal%20s.jpg
Verð: 12 þús
Boss BD-2 blues driver Keeley phat mod
Lýsing/Ástand: frábæru ástandi.
Mynd: http://profile.ultimate-guitar.com/profile_mojo_data/6/9/5/7/695771/pics/_c676057_image_0.jpg
Verð: 18 þús
Hondo les paul copy,
Lýsing/Ástand: made in japan early 80's samkvæmt því sem mér hefur verið sagt. Mikið rokkaður í útliti.
mynd: Kemst ekki inn á flickr-ið mitt (filter á netinu í vinnunni) en set myndir af honum í kvöld.
verð: 35 þús
Zvex usa vexter fuzz factory
Lýsing/Ástand: í kassanum og ekki rispa. Fyrsta týpa af vexter, smíðaður í usa úr nákvæmlega sama og handmáluðu gaurarnir.
mynd: http://www.leadmusic.com/media/products/original/z-vex-fuzz-factory.jpeg
verð: 15 þús
Teisco gítar 1964
Lýsing/Ástand: Fékk þennan aftur frá síðasta kaupanda sem er skyldur mér. Gítarinn þarf mikla ást, skipta um nokkur bönd, rétta hálsinn örlítið og fara almennt yfir hann.
Mynd: http://farm3.static.flickr.com/2752/4121638375_87ff5b9013_o.jpg
Verð: 35 þús
Jetter Gear vibe
Lýsing/Ástand: Nýr í kassanum ekki ein rispa, frábær uni-vibe pedall.
Mynd: http://www.flixya.com/files-photo/p/s/x/psxone1123723.jpg
Verð: 25 þús
EHX POG
Lýsing/Ástand: Virkilega gott ástand, með kassan og allt það sull.
Mynd: http://files.effectsdatabase.com/gear/pics/eh_pog_001.jpg
Verð: 28 þús
Ástæða sölu: Er búinn að finna rosalegan gítar sem mig langar fáranlega mikið í og vantar pening. Einnig á ég orðið of mikið af pedulum og vil einfalda setupið til muna.
Ég skoða öll tilboð innan eðlilegra marka, hvort sem um ræðir skipti, uppítöku eða peninga. Er þó aðallega á höttunum eftir peningum.
Sendið mér einkaskilaboð eða Email á kristinn.oskarsson (att) gmail
-Kiddi