Eins og titillinn segir er ég að selja Yamaha p-70. Þetta er með 88 vigtuðum nótum og sándar mjög vel. Það fylgir m-audio pedall og spennubreytir með. Þetta módel er hætt í framleiðslu núna, og í staðinn kom p-85 módelið, sem er mjög sambærilegt, nema með nokkrum auka fítusum.

Hér er hlekkur á síðuna hjá Yamaha:

http://usa.yamaha.com/products/musical-instruments/keyboards/digitalpianos/p_series/p_70/?mode=model

Ég set 60.000 kall á gripinn