Hef það sem reglu að eyða þráðum ef að fólk er að pósta mörgum litlum söluþráðum, einn þráður er mun þægilegar og þá sértsklega ef að lýsingin á græjunum er svona lítil. Auglýsingarnar skyggja á aðrar auglýsingar sem fá þá fyrir vikið minni tíma á forsíðunni okkar.
Var btw að senda þér skilaboð á facebbok varðandi tunerana!
Nýju undirskriftirnar sökka.