Hef hér til sölu Marshall JCM 2000 DSL 401.
Lampamagnari með einni 12" keilu og er 40 wött.
Magnarinn var keyptur í Rín vorið 2006.
Búið er að skipta um díóðubrú í honum, en það er víst algeng bilun í svona mögnurum og var viðgerðin gerð af Flemming. Ætti ekki að fara aftur.
Alltaf farið vel með hann og hann þrususoundar.
Mynd: http://www.hugi.is/hljodfaeri/images.php?page=view&contentId=7335155
Review: http://www.youtube.com/watch?v=XtKvkOFJsJo
Hægt að heyra soundið úr honum hér: http://www.myspace.com/blacksheepiceland/music/songs/b-rnin-65846496
Sá hér á huga að eins magnari var auglýstur á 90 þús en ég set 80 þús á minn.
Endilega bjóðið og ég vil ekki skipti.