ég er með Taye Tour pro trommusett - keypt í Tónabúðinni 2007
22x18 bassatromma 12x10 tom 14x14 og 16x16 floor
14x5.5 sner
liturinn heitir black oyster og er snerillinn í sama lit og settið.
Snerstatíf,hihat statíf (smá laskað) eitt bómu statif og eitt beint ásamt bómu sem hægt er að stinga ofan í tomholderinn - hardcase bassatrommutaska og 4 mjúkar stefy line töskur utan um trommurnar.
Verðhugmynd fyrir þetta er 190.000 kr. en annars er velkomið að gera mér verðtilboð
mynd hér: http://www.flickr.com/photos/sweepy_thoro/5867616966/in/photostream
Bætt við 24. júní 2011 - 21:06
fór með rangt mál -settið er keypt 2006..rétt skal vera rétt