Sælir,

Ég setti þráð nýlega þar sem ég var að selja 9 pedala og eru þeir flestir farnir.

Það var mikill áhugi fyrir Dirty Bird Booster Screamer, enda tussugóður boost pedali!

Ég er með einn Fuzz pedala frá sama náunganum. Það er aldrei að vita nema þetta verði eftirsótt í framtíðinni. Þessi sem ég er með heitir Dirty Bird Le Fuzz og er Germanium Fuzz pedali með seríal númerið #020!

Ég er ekki mikill Fuzz náungi, ég fíla frekar að vera með flott overdrive og kannski einn distortion en Fuzz hefur aldrei náð til mín þannig séð þó þessi pedali hljómi virkilega vel.

Hér er heimasíðan: http://www.dirtybirdaudio.com/effects_le-fuzz/

Eins og sjá má kostar effektinn 145$ í USA. Svo má reikna með sendingu og tollgjöld (þ.e.a.s. ef þú leggur í að panta þér sjálfur). Effektinn kostar þá um eða rúmlega 20 þúsund krónur.

Ég set lágmarksboð á 15.000kr fyrir þennan. Hann hefur aðeins verið tekinn úr kassanum einu sinni til að gera demó á youtube. Algjörlega mint ástand.

Hér eru myndi:
http://cl.ly/26263n0b0h2j3I3A3G00
http://cl.ly/3Q03281w3s1R172r302W
http://cl.ly/3Q371G3x1T0G0E2u2w1P
http://cl.ly/0y3v300C0r3o0l0v2D02

Hér er demó sem ég var að búa til fyrir hálftíma síðan:
http://www.youtube.com/watch?v=EGyyKw6RlvM

Áhugasamir hafið samband í skilaboðum, geirisk8@mac.com eða 847-2041.

-Ásgei