Daginn

Ég er með einn Strat sem mig langar svolítið að fara að modda, og mig vantar svolítið af hráefni í það.

Sérstaklega vantar mig brúarpikköp. Akkúrat núna er DiMarzio humbucker í gítarnum en ég held ég haldi mig við single coil. Einnig hafði ég hugsað mér að setja nýja tone potta í gítarinn. Ef þið lumið á 1meg tone pottum, látið mig vita.

Svo vantar mig einnig pickguard. Liturinn skiptir ekki öllu máli.