Get líklega skipt út mínum 15 watta Pathfinder + einhvern fimm til sexþúsundkall á milli fyrir Vox Valvetronix AD30VT (gamla týpan með 11 mögnurum).
Hefur einhver reynslu af þessum og hvort þeir eru að gera sig?
Annars hef ég verið að spila á MiM Strat gegnum Vox Pathfinder 15R og elska clean tónana en dirty eru ekki alveg að gera sig
You only have ONE life, for gods sake live it!