ég persónulega myndi prófa flutter tone uppí hljóðfærahúsinu (sjá hvernig hann smakkast), kostar 20 þús þar notaður. Svo myndi ég prófa voodoo labs tremolo-inní tónastöðinni sem er á einhvern 24 uppí tónastöð, svo staðgreiðsluafsláttur eða einhver svoleiðis gleði. Og náttúrulega kíkja á line6 græjuna sem moog var að tala um, enda djók verð. Ef ekkert af þessu væri að kveikja í þér þá myndi ég skoða notaðan fulltone tremolo, monster fx swamp thang, diaz tremodillo, pentavocal trem eða eitthvað álíka af ebay. Eða þá kíkja á analogman moddaðan Tr-2, kostar nýr 25 þús heim kominn. Átti Tr-2, var virkilega fínn pedall en volume troppið og lúmska compressionið sem hann var með var alveg að fara með mig en moddið hjá analogman á víst að láta það hverfa. Svo geturu líka tjékkað á lovepedal babyface tremolo-num, getur fengið hann nýjan af proguitarshop eða ebay í kringum 20-23 þúsund kallinn.
vonandi kemur þetta þér eitthvað áfram