Er með til sölu:

Magnari:
Behringer EP1500 2x700W kraftmagnari
Keyptur 2006 og mest legið í kassanum og því í mjög góðu standi.
Er hættur í framleiðslu.
http://www.behringer.com/EN/Products/EP1500.aspx
Verð: 35.000

Hátalarar:
Par af Behringer E1520 400W hátölurum. Einnig keyptir 2006, að mestu legið í plasti(á ekki kassana) og í mjög góðu standi.
http://www.behringer.com/EN/Products/E1520.aspx
Verð: 45.000 parið

Mixer:
Yamaha 01v (ljósgrái) digital 16 rása mixer.
12 mic preampar, innbyggðir effectar. Getur vistað allar stillingar.
Bilað annað monitor outputið.
Hættur í framleiðslu.
http://usa.yamaha.com/products/live_sound/mixers/digital-mixers/01v/?mode=model
Verð: 70.000


Hef notað þetta saman á giggum og í æfingahúsnæði og það er hægt að blasta allvel úr þessu. Hef ekki pláss lengur og langar að selja fyrir active monitor.

Skoða skipti á stökum active monitor eða kannski micum.. gerið tilboð