nú hef ég ákveðið að skilja við minn fagra vin, Dotinn, Um er að ræða gullfallegan Epiphone Studio Dot, hvítann með uppfærðum pickuppum eða Seymore Duncan 59', svínvirkar saman!.
Þennan gítar fékk ég einhverntímann og hefur verið mín aðalspíta en samt hef ég einhvernveginn alltaf verið að hugsa um að skipta, held að sándið er ekki það sem ég er að leita af.
Hann er vel farinn og er svakalega gott eintak, með betri epiphone DOT sem eg hef prófað.
PS. virkilega góð hardcase fylgir og vikugamlir strengir sitja í kauða (.10)
Þess vegna ákveð ég hér og nú að selja þennan kostagrip eða óska eftir skiptum, og það sem ég vill er einhvað.. bjartara.. set engin skilyrði en helst ekki einhvern metal haus eða hollow, held það fari mér ekki. Lessa með p90 eða 1960 airline væru draumar (maður má hafa drauma) en ég veit það er óraunsætt og óska því bara efitr hverju sem er. get alveg borgað einhvað á móti. (heitastur fyrir hvítum gaurum )
svo einnig á ég hér EHX POG (gamla) í frábæru standi … fyrir utan að takkinn sem stjórnar input level er brotinn, getur samt notað hann bara er ekki jafn þægilegur oh hinir (hvíta er farið).
effectinn svínvirkar og er mjög ljúfur, spennubreytir fylgir að sjálfsögðu.
gott að benda á hljóðdæmi, Blue Orchid með White Stripes… frægt lag sem notast við kauða. annars er youtube málið
svo er ég með BOSS SD-1 monty allums modaða Effectinn sem ég nota of lítið og þessvegna er að hugsa um sölu.
svo ef einhver býður vel er Big Muff falur.
það sem eg óska eftir eru aðalega skipti við þetta allt, en annars eru það góður delay samt ódýrann, góðan WAH, sjúkan Tremolo og hugsanlega einhvað meira, og síðast en ekki síst gítar fyrir gamla góða dot gæjann.
einig er fínt ef einhver lumar á litlum 15W mangara handa mér.
er svosem ekki með nein verð í huga en get skáldað einhvað upp ef þess er óskað.
svo set ég fram fyrirfram hveðjur um góð svör,
Ingi E.
PS. Straplock er einnig á gítarinum … nenni ekki að setja þetta efst
pretty much er allt mitt á sölu nema gibsoninn og magnarinn(sem er líka falur í skipti (þá helst stæðu)
Spýtur: Gibson "The Paul", 1960' Gibson Melody Maker D