Heyrist dálítill, en hár, skruðningur þegar ég hækka og lækka með volume knobinum og aðeins honum á gítarnum mínum.
Er þetta eitthvað tengt rafkerfinu? Ég einmitt skipti um pikköppa og gerði allar lóðningar sjálfur.
Hef tjékkað á öllum vírum og lóðningum sem ég sé en ég sé ekkert sem gæti verið að.