TS: Hammond B200 orgel í mint condition. Orgelið var fyrstu árin í eigu tónlistarskóla en svo fór það á smá rót, þá var það gert meira portable, þ.e. lappir, fótbassi og volume pedall var fjarlægður og nýtt statíf sérsmíðað undir það.

Nánari upplýsingar er að finna hér:

http://www.hammond-organ.com/Museum/image_directory/B200.jpg

Með orgelinu fylgir risastór Roland Revo “Leslie” speaker ásamt öllum snúrum, stjórnborði með innbyggðum 3 rása mixer, fótstýringu fyrir slow/fast auk alls konar aukahluta frá gamalli tíð, s.s. pedala, headphona o.s.frv.

Allt virkar 100%.

ATH ég var 12 ár að hafa upp á svona græju á Íslandi og ég þarf alls ekki að selja það. Orgelið hefur verið í geymslu undanfarin ár vegna plássleysis og þ.a.l. datt mér í hug að auglýsa það í stað þess að láta það rykfalla.

Fast verð kr. 250.000,- fyrir allan pakkann, upplýsingar á hvanndal@hotmail.com