Hæ. Eg er 20 ára strák sem spilar a gitar i ca. 2 ár.
Ég vil komast i hljómsveit af þvi að mer finnst það er mest skemmtilegt að spila með bandi. nuna eg er alltaf að spila heima hja mer, en eg á ekki hugmynd hvaða lög eg a að læra. það er bara svonna þegar maður er einn. Eg er opin fyrir alla tegund af tonlist.
Sma um mig, eg by a Skaganum og eg er ekki islendingur. Ég held að her i þessum texti er fullt af mistokum en ég er reyna að skrifa rétt. (ég tala betra en skifa haha)
kv. Bartosz