Gítarar:
1) Ibanez universe UV7BK – 150.000. Mynd af alveg eins gítar http://cgi.ebay.com/Ibanez-Universe-90s-UV7BK-Blk-Grn-7-String-/360364420998?pt=Guitar&hash=item53e764af86#sf
2) Ibanez AGE10GB (rafmagnskassi) – 40.000. Mynd af alveg eins útliti http://www.ibanez.com/AcousticGuitars/model-V70CENT
3) Line 6 Variax 300 – 40.000. Myndin er af svörum gítar en þessi sem ég er með er rauður og hvítur http://www.zzounds.com/item–LINV300
Magnari:
1) Marshall Valvestate VS102R – 60.000. Mynd af alveg eins magnara http://www.encuentra24.com/panama-en/classified-listings-music-fashion-art-music/amplificador-marshall-valvestate-vs102r/987623
Effectatæki:
1) Boss GT-10 (lítið notaður) – 80.000. Mynd og uppl. Af alveg eins græju : http://www.bosscorp.co.jp/products/en/GT-10/details.html
Annað:
1) Blá fiðla (ónotuð) – 10.000. Er í tösku.
2) Er með nokkur statíf á micstanda fyrir neglur frá Dunlop (sniðugt fyrir söngvara sem eru líka gítar- eða bassaleikarar) nokkrar stærðir– 800kr, 1500kr og 2500kr stk (veit ekki til þess að þetta sé til í búðunum) get sent myndir á þá sem óska þess.
3) Möppuljós með tveimur ljósum og sitthvorum rofanum – 2000kr
4) Neglustatíf á bassa og gíitara sem festist á strengina efst á hálsinum (500kr stk)

Skoða skipti á allskonar dóti. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband á mkb2@hi.is