Góddaginn

Ég er með vel með farinn Digitech Whammy (m. straumbreyti) til skiptanna á einhverskonar delay með tap tempo (boss space echo/boss gigadelay/ einhvern delay með þessum auka tap tempo fetli)


Svo er ég með Les paul;
Gítarinn sem um ræðir er ~1980 módel af Aria Pro II les paul, lawsuit gítar(gibson voru ekki ánægðir með að aðrir væru að framleiða betri ,,gibsona" og fóru í mál).
Hann er set-neck og sustainar í döðlur, mikið betri en margir gibson les paular sem ég hef prófað, hálsinn á honum er draumur. Danni Vintage hér á huga fór yfir hann og setti SD Jazz í neck-ið. (orginal pickuppinn fylgir með)
Allavega, þá er þetta þrusugripur sem ég á eftir að sjá mikið eftir, en er að selja vegna peningavesens.

Tilboð berist í einkaskilaboð!


Myndir af Aria gítarnum:

http://tinypic.com/view.php?pic=2qta9vb&s=7

http://tinypic.com/r/1zzkkra/7
- b