Novation Supernova

Trylltur 8 radda synthi (Þú getur verið að spila á 8 syntha í einu og hver og einn er með 3 oscillator-a, filter, 2* LFO, arpeggiator og effecta og svo er hver synthi með sitt eigið output, s.s. samtals 8 output).
Kemur með OS V4.1

Spekkar af vintagesynth (breytt þannig að þeir eigi við mitt eintak):

Polyphony - 20 voices
Oscillators - 3 (sqaure, saw, variable width pulse) and noise
LFO - 2 with control of VCA, VCF & pitch; saw, square, tri, sample/hold
Filter - Hi/Low/Band pass, 12/18/24 dB/oct ranges, resonant self-oscillating filter with overdrive
Effects - Distortion, reverb, chorus, flange, phaser, delay, pan, tremolo, 2-band EQ, comb filtering
Memory - 512 presets ; 256 performances
Control - MIDI (8 parts)
Date Produced - 1998 - 2000
Est. Value - $1,800 - $3,000

http://www.vintagesynth.com/novation/supernova.php
http://www.soundonsound.com/sos/may98/articles/Supernova.html
http://reviews.harmony-central.com/reviews/Keyboard+And+MIDI/product/Novation/Supernova/10/1
http://crazyanalog.com/largeimage/supernoval.jpg

Verð: 120 þúsund, spurningar í skilaboðum

Bætt við 23. maí 2011 - 22:49
Review linkurinn hjá mér fór í klikk, hér er hann:
http://www.harmonycentral.com/products/82864

Og bendi á að estimated value á vintagesynth er 1800-3000 dollara