Ég tilheyrir reyndar “Stærðin skiptir engu máli” hópnum þar sem stór hluti af effektunum mínum eru risavaxnir andskotar samanber delayið mitt sem er á stærð við örbylgjuofn.
Ég átti fyrstu útgáfu af Whammy pedalanum sem mér skilst að hafi átt að hljóma eitthvað betur en seinni útgáfurnar og ég týndi honum fyrir nokkrum árum og hef aldrei séð ástæðu til að fá mér annann í staðinn, mér fannst Whammyinn alveg handónýtur á gítar en það var hægt að nota hann á allann fjandann annann með góðum árangri td söng.
Gítarar = Gibson Les Paul Standard, Fender Jazzmaster. Aria Einhverfjandinn.