Sælir, ég þarf aðeins að grisja úr safninu mínu og hef ákveðið að selja eftirfarandi hluti.


Gibson GA-20RVT Minuteman 1965: 90.000 Kr.

Magnarinn er með 2 rásum, önnur bara clean en hin er með reverb og tremolo. Lampa reverb og lampa trem. Með magnaranum er upprunalegi reverb og trem switchinn sem er mjög ófáanlegur í dag. Magnarinn er c.a. 12.5-15 w og að sjálfsögðu er gullfallegur hljómur í þessari elsku. Hef einungis heyrt um tvo aðra svona hér á landi, annar þeirra er í eigu Elvis2 hér á huga og getur hann vottað um ágæti þessara magnara. Frábært ásigkomulag og búið að skipta um output transformer(kominn í hann stærri og betri úr Fender Princeton Reverb frá árinu '63), ég á original útgangsspenninn þannig að hann fylgir með.


Boss RC-20xl loop station: 35.000 Kr. (kostar nýr 55.000 Kr. í Rín)


Voodoo Lab Proctavia(nýr í kassanum, aldrei notaður): 15.000 Kr. (kostar nýr 23.000 Kr. í Tónastöðinni)


Marshall 4x10" 1965A mjög gamalt en ég er ekki með nákvæmt ártal: 55.000 Kr.


Marshall JMP 2203, 100W Master Volume, árgerð 1981: 150.000 Kr.

Magnarinn var handvíraður af notandanum Leak hér á huga og ég keypti magnarann af honum. Það var sem sagt upprunalega prentplata í honum en svo var hann handvíraður point to point, ég á prentplötuna sem var í honum þannig að hún fylgir með og það er lítið verk að gera setja hana í til þess að gera magnarann original.


Spænsk lúta(er til sýnis uppí Tónastöð) 65.000 Kr.


Er ekki að leitast eftir skiptum en áhugasamir mega hafa samband í síma 846-7860!