Góddaginn

Ég er með vel með farinn Digitech Whammy (m. straumbreyti) til skiptanna á einhverskonar delay með tap tempo (boss space echo/boss gigadelay/ einhvern delay með þessum auka tap tempo fetli)


Svo er ég með Les paul;
Gítarinn sem um ræðir er ~1980 módel af Aria Pro II les paul, lawsuit gítar(gibson voru ekki ánægðir með að aðrir væru að framleiða betri ,,gibsona" og fóru í mál).
Hann er set-neck og sustainar í döðlur, mikið betri en margir gibson les paular sem ég hef prófað. Danni Vintage hér á huga fór yfir hann og setti SD Jazz í neck-ið. (orginal pickuppinn myndi fylgja með)
Allavega, þá er þetta þrusugripur, en ég á 2 les paula(annan japanskan) og þarf ekki á tveimur að halda. :)

Það sem mig langar í á móti er Fender telecaster(t.d. með Wide Range pickuppunum, deluxe týpan), Fender stratocaster highway one eða eitthvað í þeim dúr, annars er ég tilbúinn að skoða aðra góða gítara, alveg óhætt að bjóða.

Ef einhverjum langar að kaupa hann af mér þá er bara að senda skilaboð


Myndir af Aria gítarnum:

http://tinypic.com/view.php?pic=2qta9vb&s=7

http://tinypic.com/r/1zzkkra/7
- b