Jæja góðan dag Hugdjörfu menn

Langar að kanna áhuga manna á eftirfarandi dóti:

1) Yamaha Clavinova clp-115 rafmagnspíanó Mjög vel með farin
eina downside-ið er að takki sem skiptir milli hljóða stendur á sér og er sennilega lítið mál að laga það, hef aldrei gert það því ég hef aldrei viljað nota nema bara píanósoundið.

2) Dean from hell (dimebag signature) Þarf sennilega ekkert að kynna þetta prik frekar , snilldar gítar í alla staði

2) ltd Dv8-r (Dave Mustaine signature) þetta er án efa besti ltd gítar sem ég hef spilað á, þessi er neckthru mahogany háls og boddý vopnaður Seymor Duncan jb og Jazz

3) Tradition S-20 (LP copy) Þessi er virkilega skemmtilegur og gefur hann að mínu mati Epiphone ekki vitund eftir

4) Zooom tri-metal, læt þennan á 5 kall bara sér aðeins á honum en virkar fínt