Engu að síður er almenn kurteisi að telja sitt band ekki upp, alveg sama hvað þér finnst um tónlistina. Aðrir, sem ekki eru í bandinu, geta talið þitt band upp. Sýnist þú ekki bara virka hrokafullur, heldur vera það. Það skaðar nú sjaldnast nokkurn að vera hrokafullur, það er ekki það, en það getur komið hrikalega illa út. Ég hef t.d. núna það mindset að vilja ekki fíla tónlistina ykkar, einfaldlega útaf þessum kommentum. Samt ertu náttúrulega bara hluti af bandinu en ekki bandið sjálft svo ég reyni líklega að hundsa það mindset, en þú ert líklega ekki að gera neinum greiða.
Bætt við 29. mars 2011 - 07:29
Eða, svosem eftirá kemurðu ekkert það illa út. Allt venjulegt í rauninni. Bara skrýtið að telja sitt band upp, fékk mig til að líta verr á hin svörin en þau í raun voru.