Já ég hef aðallega notað hann sem sound module, þá bara með tölvunni og sequenca með Cubase.
Hvort hann sé nothæfur í 80's rokk er kannski smekksatriði en þetta er bara mjög basic monosynthi sem spilar ekki chords. Ekki með þetta týpíska 80's rokk sound og ekki með string ensembles.
Það eru 2 oscillatorar, það er hægt að vinna með 2 sound í einu og það er innbyggt delay og chorus/flanger effektar. Hentar best í synthbassalínur, leads eða einhver grilluð effektasound.