Ég mæli með því að læra það sjálfur. Það marg borgar sig og hjálpar bara að kunna þetta.
Þú færð þetta ekki ódýrara en 5000 held ég hjá gítarsmið en þú getur keypt þér fretboard olíu, strengi, hreinsiefni og klút á minni pening úti næstu gítarbúð (svo lengi sem að þú átt heima nær miðbænum heldur en stórhöfða).
En ef að þú nennir ekki að læra þetta, sem er vel skiljanlegt, þá mæli ég ekki með neinum sérstökum. Hringdu bara í brooks og Gunnar Örn og spurðu hvað biðtíminn er langur. Þeir eru báðir vel hæfir og með svipað/sama verð.
Nýju undirskriftirnar sökka.