Það er að fara að losna pláss í æfingahúnsæði á höfða í Reykjavík.
Þægilega staðsett og það má æfa hvenær sem er.
Eitt rými sem að er skipt milli 4 banda. Það skipuleg hefur virkað vel í næstum því ár.
Sér reykingaaðstaða, ískkápur, örbylgjuofn, sjóvarp, sófi og stólar til afnota fyrir alla.
Lág leiga sem er borguð mánaðarlega.
Bandið flytur inn í fyrsta lagi í lok Mars og minnsta mál er að fá að kíkja og skoða aðstöðuna.

Hafið samband á Huga í gegnum einkapóst eða í síma 8455906.

Bætt við 16. mars 2011 - 19:14
*KOMNIR MEÐ LEIGJENDUR*
Nýju undirskriftirnar sökka.