Boss ME 50
er mjög skemmtilegur multi effect sem er með mjöög mörgum effectum (virkar án magnara (beint í headphone/litla hátalara)
http://www.bosscorp.co.jp/products/en/ME-50/
mæli með að checka gæjann á youtube. er frábær gaur
sérstaklega þægilegt að hafa tuner í þesssu
fylgir auvitað rafmangssnúra (fullkomnu standi)


er með fínan ritter poka (ekki hardcase) ég hef notað hann með telecaster SG melody maker og passar örugglega fyrir fleiri , er með mörgum hólfum og þannig og lýtur svona út http://www.globalbass.com/archives/dec2001/Ritterbag.gif nema EKKI BLÁR heldur svartur , er með 2stk



svo er ég með ágætis fiðluboga sem ég kann ekki á og það heyrist ekkert mikið í honum hjá mér (nota hann með gítar) er frekar langur (allavegna aðeins lengri en venjulegur gítarháls+haus) og getur stillt hvað er mikill spenningur á hárunum

er líka með einhvert nótnastadíf sem einhver getur fengið

svo á ég rautt vuvuzela ef einhver hefur áhuga á hávaða

ætti að vera nóg í bili

verð:
BOSS me 50 : 25þ.
taska … skjótið bara á mig veit ekkert hvað kostar
bogi: tilboð?
nótnastadíf: 1000
vuvuzela : 2000

skjótið bara á mig einhverju verði.
skoða líka skipti á toneport gítarhlekk eða einhverju basic usb upptökutæki og líka midi controller

Ingi

Bætt við 13. mars 2011 - 20:23
Er líka með frábæra mjúka ritter kassagítartösku
lýtur svona út http://www.musicroom.com/images/catalogue/productpage/RCG7006ABNBS.jpg fræbær taska!

fer á 3500k
Spýtur: Gibson "The Paul", 1960' Gibson Melody Maker D