Er að selja 4 ára gamlan Marshall magnara, það hefur verið farið fáránlega vel með hann og hefur hann ekki verið í notkun í 3 ár, svo að allt ætti að vera í toppstandi.
Hann heitir Marshall MG series 100DFX hann er með þessum FDD takka sem var á þessum mögnurum öllum og er hann snilld. Það er einnig Overdrive á honum, einhverjir Digital effektar og hægt er að tengja við hann geisladiskaspilara/ipod.
Hef hugsað mér 50.000 kall fyrir hann en um að gera að koma með tilboð
Tradition Les Paul gítarinn hef ég átt frekar lengi eða í 6 ár og er hann frábær byrjanda gítar.Hann var keyptur í Tónastöðinn á 35000 minnir mig. Ég setti í hann nýjar stilliskrúfur sem ég man ekki hvað heita en þær halda stillingu mjög vel og mun betur en þær upphaflegu. Með honum fylgir ól með straplock sem ég keypti einnig. Gerði smávægilegar breytingar á útlitinu en ég tók af honum skratch platið en það skiptir náttúrulega engu nema mér finnst hann flottari þannig. Hef hugsað mér 15.000 fyrir hann.
ALLUR PAKKINN fæst hins vegar á 60.000
forvitnir sendið mér e-mail á tomashrafn16@hotmail.com eða hringið, helst sendið sms í s. 8680706
Bætt við 11. mars 2011 - 08:07
Traditon gítarinn er seldur, svo að ef einhver hefur áhuga á magnaranum endilega gerið tilboð