Við erum þrír 17-18 ára Kópavogspeyjar: Gítarleikari, bassaleikari og hljómborðsleikari að spila eitthvað skemmtilegt reggí, blús, prog rokk. Við erum tiltörlega nýbyrjaðir að spila saman og höfum þessvegna ekki samið neitt af viti. Ef þú ert góður á trommur og átt trommukjuða hikaðu þá ekki við að bjalla í mig. Við erum með aðstöðu og allar græjur sem til þarf.
Ég er til, það fer samt eftir því hversu góður trommuleikari maður þarf að vera. Spurning hvort það sé nóg að halda takti og spila basic rokktaktinn og variations of honum eða hvort maður þurfi að kunna mikið og margt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..