SK. Vox AC30/AC15.
Hef verið að pæla mikið að fá mér Vox AC15. Ég er með 1stk Vox AC30cc2 sem ég væri til í að ath skipti á AC15. Málið er nefnileg að ég er með tvo AC30 og einn hefur bara verið notaður heima, Mjög lítið meira að segja. Ef einhver þarna úti hefur áhuga á skiptum þá endilega hafa samband.